Hrekkjavaka

Hola, 

 

Nú er síðasti dagur októbermánaðar og ekki laust við að kvefið sé farið að sækja á mann. Á þeim nótunum er ekki úr vegi að þakka fyrir hvern dag sem finnska gubbupestin heldur sig fjarri. Nú eru liðnir tveir mánuðir og 27 dagar síðan ég barðist í bökkum við pestina og verður að segjast að sólin skíni bjartar hér þennan þó hálfskýjaða októbermorgun heldur en hún gerði þessa örlagaríku gubbuviku í Turku. 

 

Bestu kveðjur,

Hallveig 


Bloggfærslur 31. október 2024

Um bloggið

Hallveig Kristín Eiríksdóttir

Höfundur

Hallveig Kristín Eiríksdóttir
Hallveig Kristín Eiríksdóttir
Ferðablogg Hallveigar í Finnlandi 2021
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband